HEIMAR HEIMA
- September 28, 2020
- Isle of Games
HEIMAR HEIMA Verkin hér eru ýmist send inn frá almenningi eða unnin yfir eina helgi á yfirtöku Isle of Games á Iðnó fyrir Listahátíð 2020. Kveikjan að verkunum voru orðin HEIMAR og HEIMA, en þetta eru þemu listahátíðar 2020 annarsvegar og 2018 hins vegar. Saman mynda þau ákveðna togstreitu og samhljóm, lýsandi þversögn á tímum heimsfaraldurs, þar sem við sjáum hversu samtengt alþjóðasamfélagið er …