Froskaleikur 1 - Listin að lesa
- November 18, 2014
- Raddlist
FYRSTU HLJÓÐIN í máltöku íslenskra barna eru æfð í Froskaleik 1. Í þessum fyrsta leik af þremur um froskinn Hoppa, hjálpa börnin Hoppa að finna galdrabókina sem geymir uppskriftina að galdraseyðinu sem þarf að gefa Hoppa svo hann fái málið aftur. Það er gert með skemmtilegum æfingum þar sem farið er í gegnum fyrstu hljóðin sem börn tileinka sér í máltökunni í íslensku: /m, b, d, n, l, h, auk sérh…